Eyleifur Hafsteinsson varð ungur einn af efnilegustu leikmönnum landsins. Hann var fjölhæfur leikmaður og í allra fremstu röð á sínum tíma, skapandi og gat framkvæmt flest það sem sæmir góðum knattspyrnumanni. Hann var duglegur að byggja upp marktækifæri fyrir aðra, auk þess að vera sjálfur mikill markaskorari. Hann var fljótur og áræðinn og hafði afburða sendingargetu og tengdi vel milli sóknar og varnar. Hann var jafnlyndur að eðlisfari og yfirleitt ekki áberandi í leikmannahópnum, en ef hann lét heyra í sér þá var eftir því tekið sem hann sagði. Félagsskipti Eyleifs í KR á sínum tíma voru líklega þau fyrstu stóru í íslenskri knattspyrnu.
126
64
26
4
73 | 36
14 | 4
4 | 0
2 | 2
8 | 7
2 | 1
Eyleifur Hafsteinsson varð ungur einn af efnilegustu leikmönnum landsins. Hann var fjölhæfur leikmaður og í allra fremstu röð á sínum tíma, skapandi og gat framkvæmt flest það sem sæmir góðum knattspyrnumanni. Hann var duglegur að byggja upp marktækifæri fyrir aðra, auk þess að vera sjálfur mikill markaskorari. Hann var fljótur og áræðinn og hafði afburða sendingargetu og tengdi vel milli sóknar og varnar. Hann var jafnlyndur að eðlisfari og yfirleitt ekki áberandi í leikmannahópnum, en ef hann lét heyra í sér þá var eftir því tekið sem hann sagði. Félagsskipti Eyleifs í KR á sínum tíma voru líklega þau fyrstu stóru í íslenskri knattspyrnu.
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1974
17
1
4
0
0
1973
2
1
0
0
0
1972
19
16
4
0
0
1971
26
10
6
0
0
1970
25
14
5
0
0
1965
18
9
3
0
0
1964
18
13
5
0
0
1963
1
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
26
4
U18
2
1