Það voru ÍA og Fram sem kepptu til úrslita í Íslandsmótinu í 4. flokki, á Akranesvelli 23. ágúst 1987. Þar hafði ÍA betur 2-1.