• SAGAN 2010

    2010

    Annað vonbrigðaár í fyrstu deildinni og það ætlar að verða erfitt að vinna sig upp að nýju, eitthvað sem margir töldu að væri formsatriði. Seinni hluti sumarsins lofaði þó góðu þó ekki hefði það dugað til að fara upp um deild.

    LESA MEIRA
  • SAGAN 2011

    2011

    Loksins er liðið komið þar sem það á heima. Liðið rúllaði hreinlega fyrstu deildinni upp og þrátt fyrir að það kvarnaðist nokkuð úr leikmannahópnum á lokakaflanum kom það ekki að sök. Framhaldið verður forvitnilegt.

    LESA MEIRA
  • SAGAN 2012

    2012

    Akranesliðið er á ný í hópi þeirra bestu og byrjun mótsins er frábær. Síðan tók að halla undan fæti og meðalmennskan allsráðandi það sem eftir var. Liðið lauk leik í sjötta sæti sem verður að teljast gott.

    LESA MEIRA
  • SAGAN 1984

    1984

    Skagamenn urðu deildarmeistarar annað árið í röð og bikarmeistarar þriðja árið í röð. Liðið hafði unnið það einstæða afrek að vinna deild og bikar tvö ár í röð. Bjarni Sigurðsson var valinn leikmaður ársins af leikmönnum deildarinnar.

    LESA MEIRA
  • SAGAN 1999

    1999

    Það er enn á brattann að sækja enn þó nær liðið að sigra deildarbikarkeppnina og kemst í úrslit bikarkeppninnar. Nokkrir ungir og efnilegir leikmenn koma inn í leikmannahópinn og eru að festa sig í sessi.

    LESA MEIRA