-
SAGAN 1987
Guðjón Þórðarson tók við þjálfun Akranesliðsins við lok feril síns sem leikmaður og var það upphafið að mögnuðum þjálfaraferli hans. Ljóst var að kynslóðaskipti eru að verða og að næstu ár færu í uppbyggingu.
LESA MEIRA -
SAGAN 1992
Skagamenn verða Íslandsmeistarar og setja met. Þeir eru fyrstir félaga til að sigra fyrstu deildina á sínu fyrsta ári eftir veru í annarri deild. Liðið tók fljótt forystuna í deildinni og gaf hana ekki eftir og sigraði verðskuldað.
LESA MEIRA -
SAGAN 1981
Það var nokkur bjartsýni á gott gengi sumarið 1981. Í hópnum eru góðir einstaklingar. Þegar á hólminn var komið vantaði meiri stöðugleika í liðið og niðurstaðan var fjórða sætið í deildinni.
LESA MEIRA -
SAGAN 1964
Ekki sér enn fyrir endann á þeim breytingum sem Akranesliðið er að ganga í gegnum, en þær lofa þó góðu. 17 ára leikmaður afrekaði að verða markakóngur mótsins með 10 mörk og jafnframt að leika sína fyrstu landsleiki.
LESA MEIRA -
SAGAN 1959
Oft var spurt hvernig Akurnesingar gætu haldið úti öflugu knattspyrnuliði í litlu bæjarfélagi. Þar væri ekki grasvöllur og keppnisaðstaðan varla boðleg meistaraliði. Nú er séð fyrir því að grasvöllur er á næsta leyti.
LESA MEIRA










